Guðmundur Páll Ólafsson

Ragnar Axelsson

Guðmundur Páll Ólafsson

Kaupa Í körfu

Náttúran Íslands hefur orðið Guðmundi Páli Ólafssyni að yrkisefni í máli og myndum. Nýlega kom úr fjórða stórvirkið í ritröð hans og fjallar það um hálendið. MYNDATEXTI: Guðmundur við gamla verslunarpúltið í húsi hans í Flatey. Við þetta púlt vann hann m.a. myndskreytingar í ritverkið Íslenzkir sjávarhættir I-V, eftir Lúðvík Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar