Vala og Vilhjálmur fá viðurkenningar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vala og Vilhjálmur fá viðurkenningar

Kaupa Í körfu

Frjálsíþróttasambandið hélt kaffisamsæti á Hótel Borg á sunnudaginn þar sem tilefnið var að heiðra Vilhjálm Einarsson og Völu Flosadóttur - þá íslensku frjálsíþróttamenn sem komist hafa á pall á Ólympíuleikum. MYNDATEXTI: Það fór vel á með Völu Flosadóttur og Stanislav Szczyrba, þjálfara hennar, sem einnig var heiðraður sérstaklega fyrir þátt sinn í afreki hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar