Páll Magnússon kveður

Páll Magnússon kveður

Kaupa Í körfu

Fréttastjóri kvaddur EINS og flestum er kunnugt hefur Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2 til margra ára, látið af störfum og ráðið sig til Íslenskrar erfðagreiningar. Í þá tíð sem hann hefur verið hjá Íslenska útvarpsfélaginni hefur hann átt margan samstarfsfélagann og það sem meira er um vert eignast marga vini úr hópi fyrrverandi og núverandi starfsmanna fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Samstarfsmenn Páls fyrr og nú: Árni Snævarr, Þór Jónsson, Ólafur Jóhannesson og Eggert Skúlason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar