Þrítugasta N1 mót KA

Skapti Hallgrímsson

Þrítugasta N1 mót KA

Kaupa Í körfu

Haukamaður með boltann, leikmaður Breiðabliks fylgist með honum ... Þrítugasta N1 mót KA á Akureyri hófst í dag og stendur til laugardags. Mótið er fyrir 5. flokk drengja og það langstærsta til þessa - keppendur eru um 1.900 frá 188 félögum. Á þessum fjórum dögum fara fram 792 leikir sem standa yfir í alls 23.760 mínútur!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar