Jökulsarlón-ný

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jökulsarlón-ný

Kaupa Í körfu

Á lygnu lóni Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er vinsæll viðkomustaður ferðamanna og þar er einnig talsvert fuglalíf. Þar má m.a. sjá æðarfug l, kríu, skúm og lóm. Selir eru einnig algeng sjón

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar