Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kristinn Magnúsosn

Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Katie og Bonnie eru frá Washingtonborg í Bandaríkjunum. Þær komu hingað til lands á laugardag og voru því meðal fyrstu farþega til að hlíta nýju reglunum. Katie og Bonnie höfðu ekki heyrt af breytingunni en sögðust skilja sjónarmið íbúa. „Hver vill sjá svo stóra bíla keyra um hverfið sitt?“ Þær sögðu göngutúrinn frá stoppistöðinni ekki hafa valdið sér neinum sérstökum óþægindum, enda að- eins um tvær húsaraðir frá hótelinu þar sem þær gista. Þær hafi notið þess að skoða miðbæinn og raunar varið síðustu tveimur dögum á miðbæjarrölti. Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar