Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Jóhann Skarphéðinsson, rútubílstjóri hjá Hópbílum, var að leggja við safnstæði á bak við Hallgrímskirkju í fyrsta sinn frá því bannið tók gildi. Hann sagði bannið vanhugsað. „Þessir stjórnendur í borg- inni vita ekkert hvað þeir eru að gera,“ sagði hann og bætti við að lítið þýddi að leyfa byggingu hótela í miðborginni ef ekki ætti að tryggja aðgengi hópferðabíla að þeim. Jóhannes hafði ekki orðið var við ergelsi í ferðamönnum vegna þessa, en sagði þetta helst íþyngjandi fyrir rútu- fyrirtækin sjálf. „Þetta hefur nú minnst áhrif á okkur bílstjórana.“ Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir