Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kristinn Magnúsosn

Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Jóhann Skarphéðinsson, rútubílstjóri hjá Hópbílum, var að leggja við safnstæði á bak við Hallgrímskirkju í fyrsta sinn frá því bannið tók gildi. Hann sagði bannið vanhugsað. „Þessir stjórnendur í borg- inni vita ekkert hvað þeir eru að gera,“ sagði hann og bætti við að lítið þýddi að leyfa byggingu hótela í miðborginni ef ekki ætti að tryggja aðgengi hópferðabíla að þeim. Jóhannes hafði ekki orðið var við ergelsi í ferðamönnum vegna þessa, en sagði þetta helst íþyngjandi fyrir rútu- fyrirtækin sjálf. „Þetta hefur nú minnst áhrif á okkur bílstjórana.“ Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar