Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Rútubannið hefur ekki farið framhjá Eysteini Ara Bragasyni, en hann var á göngu í nágrenni Hallgrímskirkju með barnavagn er blaðamann bar að garði. Eysteinn sagðist oft eiga leið um miðbæ- inn á göngu og sagðist mjög hlynntur því að takmarka umferð hópbifreiða. „Þetta er bara mjög sniðugt.“ Að- spurður sagði hann rúturnar ekki hafa valdið sér miklum óþægindum enda byggi hann ekki í nágrenni gistiheimila en sagðist skilja sjónarmið íbúa sem þyrftu að hlusta á rúturnar á nóttunni. Eysteinn sagðist ekki hafa sérstakar áhyggjur af að ferðamenn kæmust ekki á áfangastað. „Ég held að þeir finni sér bara nýjar leiðir, t.d. með leigubílum.“ Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir