Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Páll Gunnar Loftsson spókaði sig í blíðunni á Skólavörðustíg um hádeg- isbil í gær. Hann er frá Ísafirði, var í heimsókn á höfuðborgarsvæðinu og tók vel í þetta breytta fyrirkomulag á umferð í miðborginni. Páll sagði að oft væri erfitt að heimsækja fólk í mið- bænum því hvergi væri hægt að fá stæði. Hann vildi þó ekki segja til um hvort það leystist með þessum aðgerð- um. „Hins vegar finnst mér nú að svona stórir bílar eigi ekki erindi um þröngar götur eins og hér í Þingholt- unum,“ sagði Páll. Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir