EM Torgið

Hanna Andrésdóttir

EM Torgið

Kaupa Í körfu

Hrafnhildur Arnórsdóttir var mætt á EM-torgið til þess að fylgjast með. Ekki er hægt að segja að veðrið hafi dregið fólk að EM-torginu á Ingólfstorgi til þess að fylgjast með fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu, sem fram fer í Hollandi. Þrátt fyrir óspennandi veður voru þó nokkrir dyggir stuðningsmenn mættir á Ingólfstorg til þess að hvetja kvennalandsliðið áfram. Þá var fjöldi erlendra ferðamanna staddur á EM-torginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar