Vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjaness

Ófeigur Lýðsson

Vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjaness

Kaupa Í körfu

Tekin var skýrsla af sjö skipverjum Polar Nanoq í Héraðsdómi Reykjaness í gær, en Thomas Møller kemur fyrir dóminn þann 21. ágúst. Þinghald í dómsmáli því, sem höfðað var vegna andláts Birnu Brjánsdóttur, hófst upp úr klukkan níu í gærmorgun, rétt rúmum sex mánuðum eftir örlagaríka atburði laugardagsmorgunsins 14. janúar sl. Ákærður er í málinu Thomas Fredrik Møller Olsen, grænlenskur ríkisborgari sem fæddur er árið 1987, fyrir að hafa svipt Birnu lífi. Dómþingið var haldið í Héraðsdómi Reykjaness og voru skýrslur teknar af skipverjum grænlenska togarans Polar Nanoq í gær, en Olsen var í áhöfn togarans sem var við bryggju í Hafnarfirði þessa helgi í jan- úar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar