Ísland - Ísrael körfubolti karla

Ísland - Ísrael körfubolti karla

Kaupa Í körfu

Tryggvi Snær Hlinason og Kári Jónsson „Ég sé alveg fyrir mér að við getum spilað um verðlaunasæti ef við hittum á góða leiki og spilum þessa vörn sem við höfum gert síðustu tvo leiki,“ segir körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason en U20 ára landsliðið í körfubolta er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins á Krít eftir að hafa burstað Svía í gær og mætir Ísrael í dag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar