Valtýr Björn

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Valtýr Björn

Kaupa Í körfu

Valtýr Björn Valtýsson er flestum landsmönnum kunnur fyrir störf sín í fjölmiðlum. Valtýr er nú mættur til leiks á K100 og mun flytja hlustendum fréttir af gengi stelpnanna okkar á EM í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi um þessar mundir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar