Keflavík - Tindastóll 81:78

Keflavík - Tindastóll 81:78

Kaupa Í körfu

Einvígi og tilþrif í naumum sigri Keflvíkinga "Maður verður að láta ljós sitt skína því það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og engum tíma má sóa," sagði Sæmundur Jón Oddsson, sem skoraði síðustu sex stig Keflvíkinga og tryggði þeim 81:78-sigur á Tindastóli er liðin mættust í Keflavík í gærkvöldi. Það mátti ekki tæpara standa því gestirnir að norðan sýndu mikla baráttu og höfðu forystu um hríð í lokin. MYNDATEXTI: Cavin Davis átti góðan leik gegn Tindastóli en hér liggur hann í gólfinu eftir að hafa tekið frákast. Jón Nordal Hafsteinsson félagi hans stendur yfir honum og Lárus Dagur Pálsson Tindastólsmaður er ekki langt undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar