Olíuflutningabíll vegur salt á brú

Skapti Hallgrímsson

Olíuflutningabíll vegur salt á brú

Kaupa Í körfu

Olíuflutningabíll lenti á vegriði brúar yfir Hörgá, sem liggur að bænum Búðarnesi gegn Myrká. Bíllinn lengi alveg á hliðinni á klöpp við brúarendann en ökumanninn sakaði ekki. Bóndinn á Myrká var úti á túni þegar þetta gerðist, hljóp á staðinn og hjálpaði ökumanninum. Slökkvilið, lögregla og björgunarsveitarmenn náðu að rétta bílinn en töluverð vinna var svo við ná honum upp á veginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar