Tvíburar frá Tékklandi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tvíburar frá Tékklandi

Kaupa Í körfu

Gunnar Lárus og Anna Sigrún dvöldu tæpar sex vikur í Tékklandi þegar þau sóttu tvíburana. Anna Sigrún og Gunnar Lárus eru alsæl með tvíburana Óskar Þór og Katrínu Þóru sem þau ættleiddu í vor frá Tékklandi. Þau ákváðu strax að ættleiða þegar ljóst var að þau gætu ekki eignast börn. Börnin hafa að- lagast vel og eru hamingjusöm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar