Fornbílaklúbbur kvenna

Kristinn Magnúsosn

Fornbílaklúbbur kvenna

Kaupa Í körfu

Kynslóðir Fólk á öllum aldri er með í starfi Fornbílaklúbbsins. Foreldrar, systkini, afar og ömmur. Mikil samheldni og vinskapur ríkir í klúbbnum. Miðvikudaginn 26.07.17 verður farið í kvennarúntinn ( konunar kvattar til að keyra bílana) Við munum byrja við Hlíðasmára 9, mæting þar er kl 20:00 og svo leggjum við af stað kl 20:30 og rúntum um bæinn og endum á kaffihúsi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar