Fornbílaklúbbur kvenna

Kristinn Magnúsosn

Fornbílaklúbbur kvenna

Kaupa Í körfu

Miðvikudaginn 26.07.17 verður farið í kvennarúntinn ( konunar kvattar til að keyra bílana) Við munum byrja við Hlíðasmára 9, mæting þar er kl 20:00 og svo leggjum við af stað kl 20:30 og rúntum um bæinn og endum á kaffihúsi Fjölskyldusport Bræðurnir Herbert Oddur og Símon Pálssynir eiga rússajeppann sem Birgitta Lára Herbertsdóttir keyrði í fyrsta sinn á kvennarúnti. Með í för var systirin Sigrún og sonurinn Herbert Aron Fannarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar