Berlínamúrinn málaður á ný - Jakob Wagner

Berlínamúrinn málaður á ný - Jakob Wagner

Kaupa Í körfu

Jakob Wagner málar vegginn aftur en hann málaði hann fyrst Berlínarmúrinn endurmálaður Þýski götulistamaðurinn Jakob Wagner hófst í gær handa við að endurmála listaverk sitt á brot úr Berlínarmúrnum sem stendur við Borgartún. Reykjavíkurborg fékk listaverkið að gjöf frá listamiðstöðinni Neu West Berlin árið 2015. Óblíð náttúra skemmdi verkið og ákveðið var að endurgera það þannig að það þyldi betur íslenskt veðurfar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar