Oddur Bjarni Þorkelsson

Skapti Hallgrímsson

Oddur Bjarni Þorkelsson

Kaupa Í körfu

Oddur Bjarni Þorkelsson - formaður Leikfélags Akureyrar, kynnir og einn söngvara á skemmtuninni LA Perlur í hofi 23. september, revíuskotnum sinfóníutónleikum í léttum dúr. Flutt verða söngleikjalög, revíulög, farsakennd lög, popplög, rokklög og aríur sem ómað hafa einhvern tíma í Samkomuhúsinu síðustu öldina. Stiklað verður á stóru í sögu LA og ekki ólíklegt að farið verði með gamanmál. Hyllum afmælisbarnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar