Ítalía

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ítalía

Kaupa Í körfu

Pestó 1 búnt basillauf hálft hvítlauksrif, skorið 70 g rifinn parmesan-ostur 20 g furuhnetur ólífuolía, ca 2 msk. eða eftir þörfum örlítið salt ef þurfa þykir Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Setjið meiri olíu ef ykkur finnst það of þykkt. Pestó er gott út á allt pasta, pítsur og brauð og má nota með bæði kjöt-, fisk- og grænmetisréttum. Oft þarf ekki nema örlítið til að bragðbæta rétti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar