Konur og fjölmiðlar

Kristinn Magnúsosn

Konur og fjölmiðlar

Kaupa Í körfu

Árvakur býður þér á kraftmikinn fund um konur og fjölmiðla. Við rýnum í stöðuna hérlendis. Viðburðurinn er hluti af Fjölmiðlaverkefni FKA og Creditinfo. Einnig höfum við fengið til landsins Mary Hockaday, sem hefur lengi leitt þróun og uppbyggingu BBC World Service. Mary kemur einnig að verkefninu Turn Up The Volume á vegum BBC sem miðar að því að jafna hlut kynjanna í fjölmiðlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar