Ísland - Kósóvó á Laugardalsvelli

Ísland - Kósóvó á Laugardalsvelli

Kaupa Í körfu

Heimir Hallgrímsson nýtti sér það að fá Emil úr leikbanni og setti hann inn með Aroni á miðjuna, með Gylfa í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Sama uppstilling og skilaði sigri á Króatíu í sumar. Átti Alfreð inni ef ske kynni að illa gengi að komast yfir í leiknum, en setti hann svo inn fyrir Jón Daða í stöðunni 1:0 eftir klukkutíma leik. Skipti Sverri Inga inn fyrir Aron og gaf Rúnari Má svo sinn fyrsta mótsleik undir lokin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar