Ísland - Kósóvó - Knattspyrna karla

Ísland - Kósóvó - Knattspyrna karla

Kaupa Í körfu

Fullveldisdagurinn 1. desember verður sérstaklega spennandi fyrir íslenskt knattspyrnuáhugafólk þetta árið. Þá verður dregið í riðla fyrir HM karla í Rússlandi sem fram fer 14. júní til 15. júlí á næsta ári. Í gærkvöld varð ljóst að Ísland mun í fyrsta sinn taka þátt í mótinu þar sem 32 bestu landslið heims koma saman. Dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið við hátíð- lega athöfn í Kreml í Moskvu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar