Útför Pálma Jónssonar

Útför Pálma Jónssonar

Kaupa Í körfu

Minningarathöfn um Pálma Jónsson, bónda á Akri, fyrrverandi alþingismann og ráðherra, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í fyrradag. Kistuna báru úr kirkju vinir hins látna og samstarfsmenn úr Sjálfstæðisflokknum og nokkrum af þeim fyrirtækjum sem hann tók þátt í að stýra, Davíð Oddsson, Sólon R. Sigurðsson, Vilhjálmur Egilsson, Bjarni Benediktsson, Geir H. Haarde, Örn Marinósson, Eiríkur Briem og Tryggvi Þór Haraldsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar