Líkfylgd Sigurgeirs Siguðssonar

Hanna Andrésdóttir

Líkfylgd Sigurgeirs Siguðssonar

Kaupa Í körfu

Útför Sigurgeirs Sigurðssonar, fyrrverandi bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, fór fram í Seltjarnarneskirkju í gær. Sigurgeir var með lengstan starfsferil sem sveitar- og bæjarstjóri en hann sat í bæjarstjórn á Seltjarnarnesi í samtals 40 ár og lét af embætti árið 2002. Synir Sigurgeirs, þeir Þór, Sigurður Ingi og Hörður, báru kistu föður síns ásamt Eiríki Sigurðssyni, bróður Sigurgeirs, Héðni Valdimarssyni tengdasyni og Sigurgeiri Sigurðssyni barnabarni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar