Umhverfisdagur atvinnulífsins á Nordica

Villa við að sækja mynd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhverfisdagur atvinnulífsins á Nordica

Kaupa Í körfu

Umhverfisdagur atvinnulífsins fór fram á Hilton Reykjavík Nordica á dögunum, en loftslagsmál voru þar í kastljósinu. Icelandair hótel var valið umhverfisfyrirtæki ársins og Landsnet fékk verðlaun fyrir framtak ársins á sviði loftslagsmála. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, var sérstakur gestur fundarins.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar