Frumkvöðlamuiðstöð Sjálfsbjargar.
Kaupa Í körfu
„Það er ekkert að mér – nema að ég get ekki hreyft mig,“ segir Brandur Bjarnason Karlsson, 35 ára gamall frumkvöðull að stofnun Frumbjargar – Frumkvöðlamiðstöðvar Sjálfsbjargar. Frumbjörg fékk ný- lega verðlaun í norrænni samkeppni nýsköpunarverkefna, Nordic Startup Awards 2017, og verður fulltrúi Íslands í samkeppninni, Global Startups Awards, í Kína á næsta ári. Brandur var í háskóla þegar hann fór að veikjast, 22-23 ára gamall. Hann hafði starfað sem landvörður, æft júdó og gengið á fjöll þegar mátturinn í hægri fæti tók að minnka, svo tapaði hann smám saman mætti í hægri hendi, vinstra fæti og vinstri hendi. Brandur varð að hætta í íþróttum, hann gat ekki lengur verið landvörður og hann hvarf frá háskólanámi vegna veikindanna. Það liðu 3-4 ára frá því að hann var prílandi á fjöllum þar til hann var orðinn alveg lamaður. Ekki hefur verið endanlega stað- fest hvað olli lömuninni. Brandur sagði að það hefði sést blettur á heilastofninum á fyrstu mynd sem var tekin. Ýmsar kenningar hafa verið settar fram um hvað olli skemmdinni. Ein er sú að það hafi verið baktería eða veira. Brandi var gefið sýklalyf og eftir það hætti honum að versna, sem styður þá tilgátu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir