Sigga Beinteins
Kaupa Í körfu
Segja má að bransinn hafi tekið stökkbreytingum frá því að ég var að byrja í tónlist í kringum 1980. Þá voru fleiri staðir þar sem ung bönd gátu komið fram og kynnt sína tónlist, einnig var auðveldara að koma efni inn á útvarpstöðvarnar og fá spilun. Í dag er það bara töluvert mál fyrir ungt tónlistarfólk, sem ekki er orðið þekkt, að koma efni í spilun. Sumar tónlistarstöðvarnar eru með tónlistarráð og ef það hentar ekki eyrum þess færð þú ekki spilun. En á móti kemur að eftir að netið kom til sögunnar varð bylting í því að koma efninu sínu á framfæri. Margir tónlistarmenn hafa nýtt sér það, fengið hlustun og orðið þekktir bara við það að setja efnið sitt þar inn. Það sem mér þykir þó sorglegast er að plötusala er alveg að líða undir lok, og í dag eiga fæstir geislaspilara. Þá verður tónlistin bara rafræn, en ekki lengur í föstu formi með hulstri og upplýsingum sem gaman var að skoða þegar maður keypti vínylplötur eða geisladiska,“ segir Sigga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir