Hundagerði afhent

Hundagerði afhent

Kaupa Í körfu

Afgirt svæði fyrir hunda í Hlíðarfæti í Öskjuhlíð HUNDAEIGENDUR fengu í gær afhent afgirt svæði í Hlíðarfæti í Öskjuhlíð, þar sem útbúin hafa verið tvö rúmgóð hundagerði. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, fulltrúa hundaeigenda, svæðið sem er útbúið samkvæmt tillögu Hundaræktarfélags Íslands. MYNDATEXTI: Hundaeigendur söfnuðust saman í Öskjuhlíð í gær þegar hundagerðið var formlega afhent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar