Afhending viðurkenningar Barnaheilla

Kristinn Magnúsosn

Afhending viðurkenningar Barnaheilla

Kaupa Í körfu

Kvenna athvarfið Afhending viðurkenningar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fer fram í veislusal veitingastaðarins Nauthóls mánudaginn 20. nóvember kl. 15.00.Viðurkenningin er veitt í tengslum við afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, en 20. nóvember eru 28 ár síðan sáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnaheill veita viðurkenninguna árlega til að vekja athygli á Barnasáttmálanum og mikilvægi þess að íslenskt samfélag standi vörð um mannréttindi barna. Viðurkenningin er veitt einstaklingum, samtökum eða stofnunum sem hafa unnið sérstaklega að málefnum barna, og hafa með starfi sínu bætt réttindi og stöðu þeirra. Barnaheill

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar