Alþjóðakirkjan í Reykjavík - Fíladelfía

Alþjóðakirkjan í Reykjavík - Fíladelfía

Kaupa Í körfu

lþjóðakirkjan í Reykjavík (Reykjavik International Church) er með þakkargjörðarmáltíð í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2, Reykjavík, klukkan 18.30 á laugardagskvöld. Kirkjuna sækir fólk af mörgu þjóðerni, bæði kristið fólk og fólk sem aðhyllist önnur trúarbrögð. Þetta er eins konar "Pálínuboð" þar sem allir leggja eitthvað á borðið. Kirkjan leggur fram steikta kalkúna og drykkjarföng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar