Nýtt sambýli fyrir aldraða

Sverrir Vilhelmsson

Nýtt sambýli fyrir aldraða

Kaupa Í körfu

Nýtt sambýli fyrir minnissjúka á vegum hjúkrunarheimilisins Eirar var vígt í gær. Þetta er fyrsta sambýlið hér á landi sem er hannað sérstaklega fyrir þarfir þessa hóps. Níu íbúar verða á sambýlinu. Myndatexti: Meðal þeirra sem voru viðstaddir opnunina voru Davíð Oddsson forsætisráðherra, séra Sigurður Guðmundsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi og Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar