Kaffileikhúsið - Anna Pálína og Vala

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaffileikhúsið - Anna Pálína og Vala

Kaupa Í körfu

Kaffileikhúsið frumsýnir dagskrá um íslenskar konur Kvenna hvað...! Í TILEFNI af því að 25 ár eru liðin frá kvennafrídeginum 24. október verður mikið um dýrðir. Konur munu ganga gegn örbirgð og ofbeldi og haldinn verður útifundur á Ingólfstorgi. Hlaðvarpinn, menningar- og félagsmiðstöð kvenna, tekur að sjálfsögðu þátt í veisluhöldunum og frumsýnir í Kaffileikhúsinu dagskrá með ljóðum og söngvum um íslenskar konur sem nefnist "Kvenna hvað...!" MYNDATEXTI: Anna Pálína Árnadóttir söngkona og Vala Þórsdóttir leikkona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar