Krógaból

Skapti Hallgrímsson

Krógaból

Kaupa Í körfu

Föstudaginn 1. desember 2017 opnaði leikskólinn Krógaból vefinn Snjalltækni í leikskólastarfi, sem er afrakstur þróunarstarfs í læsi og snjalltækni. Verkefnið hefur verið í þróun frá 2014 og miðar að því að því að efla málrækt í leikskólanum og nýta snjalltækni á skapandi hátt. Á vefnum má finna upplýsingar um verkefnið og sýnishorn af vinnu kennara og barna. Skapandi málörvun með snjalltækjum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar