Undirskrift vegna Óseyjar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirskrift vegna Óseyjar

Kaupa Í körfu

Samið um smíði 350 tonna fiskiskips hjá Ósey í Hafnarfirði Ætla að fimmfalda aflaverðmætið ÞEGAR á allt var litið var tilboðið frá Ósey langhagstæðast. Það komu tilboð frá nokkrum löndum og það lægsta kom frá Kína. Það var um þriðjungi lægra en tilboðið frá Ósey, en vegna þess hver reynslan er af skipasmíðum í Kína fyrir Íslendinga ákváðum við að taka tilboði Óseyjar," segir Níels Ársælsson, útgerðarmaður frá Tálknafirði, í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Samningurinn undirritaður. Hallgrímur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Óseyjar, Níels Ársælsson útgerðarmaður og Baldur Jónasson, fulltrúi Skipatækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar