Háskólinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólinn

Kaupa Í körfu

Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir tekur við námsstyrk Orkuveitu Reykjavíkur úr hendi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra. Á bak við þær er Hildur Jónsdóttir, jafnréttisfulltrúi Reykjavíkurborgar. Hinn styrkþeginn, Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir, var fjarverandi og tók móðir hennar, Dóra Skúladóttir, við styrknum fyrir hönd dóttur sinnar. INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti á fimmtudag styrki Orkuveitu Reykjavíkur til tveggja kvenna sem stunda nám í verkfræði. Afhendingin fór fram við upphaf kynningarfundar verkefnisins "Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna". Styrkina, sem nema 150 þúsund krónum hvor, fengu Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir og Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar