#metoo Akureyri

Skapti Hallgrímsson

#metoo Akureyri

Kaupa Í körfu

Samkomuhúsið á Akureyri - fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna les frásagnir sem nýverið komu fram í #metoo baráttunni hér á landi. Konurnar og frásagnirnar sem þær lesa eru úr röðum sviðslistakvenna, tónlistarkvenna, stjórnmálakvenna, fjölmiðlakvenna, íþróttakvenna, kvikmyndagerðarkvenna, kvenna í tæknigeiranum og svo mætti lengi telja. MARÍA PÁLSDÓTTIR leikkona les hér, en hún hélt utan um atburðinn á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar