Síminn á renniverkstæði

Síminn á renniverkstæði

Kaupa Í körfu

Síminn á renniverkstæði Listaverk á renniverkstæði Á verkstæði nokkru í Kópavogi er gamall sími sem óhjákvæmilegt er að augun dragist að þegar inn er komið. Hann er engu líkari en listaverki og þó að tilgangur hans sé eingöngu að hafa hátt er hlutverkið mikilvægt. Tólið á sér nýtískulegri staðgengil enda augljóst að mannshöndin hefur ekki haft hendur á símanum gamla í áravís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar