Seinni endurkoma Jesú

Haraldur Jónasson / Hari

Seinni endurkoma Jesú

Kaupa Í körfu

Jesú vappar um á Laugaveginum Frelsari „Jesús Kristur“ mætti í opnun Jólatorgsins í Hjartagarði við Laugaveg í Reykjavík í gær. Heilsaði þar upp á gesti og gangandi og kynnti sér svo jólatorgið þar sem fjölbreytnin er ráðandi: veitingar, skreytingar og ristaðar möndlur – og svo tónlist sem skapar góða stemningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar