Barnaskák í Kópavogi

Haraldur Jónasson / Hari

Barnaskák í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegt unglingaskákmót um Steinþór Baldursson fer fram dagana 4.-7. janúar nk. Mótið er teflt í glerstúkunni við Kópavogsvöll. Það eru Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands sem standa að mótinu í sameiningu. Í mótinu taka þátt tæplega 30 ungmenni (20 ára og yngri) og þar af eru 11 erlend. Keppendur koma meðal annars frá Lettlandi, Færeyjum, Svíþjóð og Hollandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar