Sjósundsfólk í Nauthólsvík

Sjósundsfólk í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sjósundsfólk í Nauthólsvík Á leið í sjóinn Sundgarpar á göngu á leið í sjósund við Nauthólsvík í Reykjavík. Sjósund nýtur vaxandi vinsælda og sundfólk getur nýtt sér aðstöðu Ylstrandarinnar í Nauthólsvík allt árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar