Kápuklæddur hundur á Arnarhóli

Haraldur Jónasson/Hari

Kápuklæddur hundur á Arnarhóli

Kaupa Í körfu

Kona labbar í snjónum með kápuklæddan hund yfir Arnarhól Vetur Þegar kólnar og kuldaboli læsir klónum í þá sem eru á ferli utandyra er eins gott að vera vel útbúinn, líkt og þessi hundur sem fór kápuklæddur í göngutúr á Arnarhól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar