Ekki má gefa fuglunum á tjörninni brauð í sumar

Kristinn Magnúsosn

Ekki má gefa fuglunum á tjörninni brauð í sumar

Kaupa Í körfu

skilti við Reykjavíkurtjörn um brauðgjafir voru sett upp vegna andavarps æðarfugla, stokkanda, skúfanda og fleiri tegunda. Á skiltunum er fólk vinsamlegast beðið um að gefa fuglum ekki brauð yfir sumartímann, því brauðgjöf laðar að sílamáva.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar