FBA - Aðalfundur febrúar 2000

Þorkell Þorkelsson

FBA - Aðalfundur febrúar 2000

Kaupa Í körfu

Baráttan um Íslandsbanka Sameinaðir stöndum vér Sameining Íslandsbanka og FBA (Fjárfestingarbanka atvinnulífsins) snemma árs árið 2000 átti sér ekki langan aðdraganda. Fáir tóku þátt í samningaviðræðunum og þær gengu ótrúlega hratt og vel fyrir sig. MYNDATEXTI: Andaði köldu Á fyrsta og eina aðalfundi FBA sem haldinn var 23. febrúar 2000 andaði köldu frá fulltrúum lífeyrissjóðanna í garð Orca-hópsins og framkvæmdastjórnar FBA. Töldu fulltrúar lífeyrissjóðanna að Orca hefði svikið gert samkomulag um kjör í stjórn bankans og að framkvæmdastjórnin hefði sýnt sjálfri sér mikla ofrausn hvað varðaði laun og árangurstengdar greiðslur á árinu 1999, en að meðaltali fékk hver meðlimur í framkvæmdastjórn 17 milljónir króna á árinu 1999. Hér eru þeir þungir á brún á fundinum Magnús Gunnarsson, formaður stjórnar FBA, Jón Ingvarsson stjórnarmaður og Bjarni Ármannsson, forstjóri FBA. (Aðalfundur Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, FBA, sem haldinn var í Borgarleikhúsinu 20000223, er fyrsti hluthafafundur í félaginu eftir að ríkissjóður seldi dreifðum hópi fjárfesta þann 51% hlut sem ríkið átti í fyrirtækinu. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar