Barist í gegnum storminn

Kristinn Magnúsosn

Barist í gegnum storminn

Kaupa Í körfu

Stórhríð Á stundum getur íslenskt vetrarveður gjörbreytt umhverfinu. Svo virðist sem ferðamenn tveir berjist gegnum veðrið í óbyggðum en staðurinn er í raun miðborg Reykjavíkur, Ingólfsgarður við Hörpu nánar tiltekið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar