Líkamleiki, myndlist

Haraldur Jónasson/Hari

Líkamleiki, myndlist

Kaupa Í körfu

Gerðarsafn í Kópavogi sýningin Líkamleiki yfirlitsmyndir Litrof eftir Harald Jónsson Umbreyting Verk Haraldar Jónssonar, „Litrof“, fjallar um umbreytingu ljóss í liti og sést hér hluti þess. Útskorinn hvítur pappír lenti fyrir tilviljun undir ljósi frá litaglærum á vinnustofu listamannsins. Þannig stýrir ljóðræn hending því hvernig pappírinn er baðaður litfögrum geislum og býr til órætt rými sem listamaðurinn fangar á mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar