Ísland - Tékkland, undankeppni HM karla í körfubolta

Kristinn Magnúsosn

Ísland - Tékkland, undankeppni HM karla í körfubolta

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann Tékka í Laugardalshöll í gær með eins stigs mun, 76:75, og Finna á föstudaginn með fimm stiga mun, 81:76, og er þar með komið í vænlega stöðu í undankeppni HM. Martin Hermannsson fór fyrir íslenska landsliðinu í báðum viðureignum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar