Fram - Valur Handbolti karla

Stella Andrea

Fram - Valur Handbolti karla

Kaupa Í körfu

Magnús Óli skoraði 13 mörk af 28 Kænn Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, fór hamförum gegn Fram í gærkvöldi. Hann skoraði 13 af 28 mörkum liðsins og vissu varnarmenn Fram á stundum ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar Magnús kom aðvífandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar