Verk og vit

Kristinn Magnúsosn

Verk og vit

Kaupa Í körfu

Uppselt er á sýningarsvæði fagsýningarinnar „Verk og vit“ sem verður haldin í fjórða sinn í Laugardalshöll 8.-11. mars nk. 110 fyrirtæki og stofnanir munu kynna vörur sínar og þjónustu, t.d. húsaframleiðendur, verkfræðistofur, menntastofnanir, innflytjendur, fjármálafyrirtæki, tækjaleigur, bílaumboð, steypustöðvar, hugbúnaðarfyrirtæki og starfsmannaleigur. Síðast er sýningin var haldin, árið 2016, sóttu hana um 23 þúsund gestir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar